• Inniheldur 10 LEGO® City smáfígúrur, lögreglumanninn Duke DeTain, óþokka, leikfangabúðareiganda, 2 kaffiþjóna, vörubílstjóra, fréttamann, myndatökumann, leigubílstjóra og barn.

• Kubbasettið er með kleinuhringjabúð með kaffivél, opnanlegri hurð, takka til að losa risa kleinuhringinn ofan á húsinu og með hraðbanka á hliðinni, ásamt leikfangabúð með blöðrum og hillum fyrir leikföng.

• Einnig fylgir með vörubíll og langur kranabíll með takka til að lyfta krananum og uppsveiflu sem hægt er að lengja með keðju, pláss er fyrir kleinuhringinn á kranabílnum sem er með auka fætur til að styðja við kranabílinn. Lögreglumótorhjól, leigubíll með opnanlegu þaki, fréttabíll með opnanlegu þaki, gervihnattadisk og sjónvarpsskjám og upptökubúnaði inni í fréttabílnum ásamt kaffiferðahjóli með sólhlíf.

• Aukahlutir sem fylgja með eru hattur, bangsi, leikfangagítar, hjólabretti, leikfangalest, net, myndavél, hljóðnemi, kúbein, 5 kleinuhringir, 5 múffur, 4 smákökur, peningaseðill og 5 kaffibollar.

• Hægt er að nota LEGO® Life smáforritið fyrir byggingaleiðbeiningar sem auðveldar yngri börnum að sjá hvernig kubbasettið er byggt með sjónrænum leiðbeiningum.

• Vörubíll með krananum er 9 sm á hæð, 28 sm á lengd og 7 sm á breidd.

• Fréttabílinn er 8 sm á hæð, 11 sm á lengd og 6 sm á breidd.

• Kaffiferðahjólið er 6 sm á hæð, 8 sm á lengd og 4 sm á breidd.

• Leigubílinn er 5 sm á hæð, 11 sm á lengd og 5 sm á breidd.

• Lögreglu mótorhjólið er 3 sm á hæð og 7 sm á lengd.

• Kleinurhringjabúðin er 17 sm á hæð, 14 sm á breidd og 6 sm á dýpt.

• Leikfangabúðin er 13 sm á hæð, 12 sm á breidd og 6 sm á dýpt.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 6+
Kubba fjöldi 790