• Inniheldur 2 LEGO® City geimfara smáfígúrur.

• Þetta kubbasett inniheldur geim rannsóknarskutlu með opnum stjórnklefa, tveimur stórum hurðum og pláss fyrir dróna.

• Aukahlutir eru hjálmur með blárri augnhlíf, galli fyrir geimgöngu með gylltri augnhlíf og skanni.

• Notið LEGO® Life smáforritið til að nálgast leiðbeiningar. Hjálpið yngri krökkum með byggingarferlið og nýtið stillingarnar í smáforritinu til að sjá fyrir ykkur hvernig settið mun líta út.

• Smáforritið LEGO® Life er bæði fáanlegt fyrir iOS og Android. Fáið leyfi frá foreldrum áður smáforritinu er halað niður. Rannsóknar skutlan er 9 sm á hæð, 23 sm á lengd og 21 sm á breidd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 5+
Kubba fjöldi 273