• Inniheldur LEGO® City smáfígúru af vegavinnumanni.
• Inniheldur gröfu með fötu sem hægt er að halla og hækka.
• Aukahlutir eru loftbor, smágirðing og steinsteypa.
• Fjarlægðu girðinguna eftir að búið er að brjóta steypuna með loftborinum.
• Grafan 7 sm á hæð, 12 sm á lengd og 5 sm á breidd.
• Girðingin og steypan er 4 sm á breidd
• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.
• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur | 5+ |
---|---|
Kubba fjöldi | 88 |