• Inniheldur 4 LEGO® City smáfígúrur, tvær fluglögreglur og tvo óþokka

• Settið inniheldur hraðskreiða lögregluflugvél með opnum stjórnklefa og krók til krækja í fallhlífina, lögreglu mótorhjól og buggy bíl.

• Aukahlutir eru hjálmur með augnhlíf og súrefnisgrímu, handjárn, tvo bakpoka og tvo poka af peningum.

• Hendið fallhlífinni í loftið og reynið að grípa hana með króknum á flugvélinni.

• Lögregluflugvélin er 7 sm á hæð, 22 sm á lengd og 20 sm á breidd.

• Fallhlíf óþokkans er 29 sm á hæð og 20 sm á breidd.

• Buggy bíll óþokkans er 4 sm á hæð, 9 sm á lengd og 4 sm á breidd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 5+
Kubba fjöldi 218