• Inniheldur 2 LEGO® City smáfígúrur, köfunarfólk, auk sverðfiska og krabba.

• Settið inniheldur snekkju með sólpalli, færanlegu þaki, snúanlegu leitarljósi, geymslupláss og svefnpláss.

• Inniheldur einnig hafsbotn með fjársjóðskistu.

• Aukahlutir eru köfunarbúnaður, myndavél, demantur, súrefnisgríma, fiskur og ósamsett flotholt.

• Fjarlægið þak snekkjunnar til að nálgast neðri hæðina þar sem þú getur slakað á og fengið þér blund.

• Opnið fjársjóðskistuna til að sjá demantinn og krabbann.

• Syndið aftur upp á yfirborð hafsins með fjársjóðinn og haldið í átt að snekkjunni.

• Snekkjan er 8 sm á hæð, 23 sm á lengd og 6 sm á breidd.

• Hafsbotninn er 5 sm á hæð, 4 sm á breidd og 4 sm á dýpt.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 5+
Kubba fjöldi 148
Featured Nei