• Inniheldur 2 LEGO® City smáfígúrur, heimskautafari og flugmaður, frosin tönn úr forsögulegu tígrisdýri.

• Þyrla með fjórar skrúfur, hún er gerð fyrir þungaflutninga. Skíði til að lenda á, vindu með reipi og krók. Fjórhjól.

• Gegnsær blár ísklumpur með lykkju á toppnum og pláss fyrir tönnina úr forsögulega tígrisdýrinu.

• Aukahlutir eru 2 ísaxir og sög.

• Snúðu spöðunum og láttu þyrluna fljúga.

• Farðu á fjórhjólinu á vinnusvæðið og aðstoðaðu við að leiðbeina þyrlunni í aðfluginu.

• Snúðu hnappnum til að lækka krókinn og stýrðu honum í lykkjuna á ísklumpnum. Haltu til búðanna með ísinn.

• Ísjakinn er 7 sm á hæð, 3 sm á breidd og 8 sm á dýpt.

• Fjórhjólið er 5 sm á hæð, 7 sm á lengd og 5 sm breidd.

• Fjögurra skrúfu þyrlan er 8 sm á hæð, 25 sm á lengd og 30 sm breidd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 6+
Kubba fjöldi 277