• Inniheldur 2 LEGO® City smáfígúrur, skíðamann og akstursmann.

• Kubbasettið er með nákvæmri útgáfu af snjóbíl með stjórnklefa fyrir smáfígúru, opnanlegum þaki, með skriðbelti og stórum snjóplóg að framan og 6 skota snjóbyssu.

• Aukahlutir eru skíði, skíðastafir og 12 snjókúlur.

• Klifraðu upp í snjóbílinn og keyrðu í snjónum.

• Stilltu upp snjóbyssunni og skjóttu snjóboltum.

• Hreyfðu hliðarnar á snjóplógnum til að safna eins miklum snjó og þú getur.

• Snjóbílinn er 10 sm á hæð, 18 sm á lengd og 12 sm á breidd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 6+
Kubba fjöldi 197