• Inniheldur armband sem hægt er að stilla lengd ásamt 32 litríkum DOTS kubbum.

• Armbandið er himinnblátt á litinn og í regnboga þema. Sérstakir kubbar með regnbogum og skýjum fylgja.

• Skemmtileg leið fyrir börn geta hannað sín eigin munstur á armböndin eða fylgt leiðbeiningum með munstur sem fylgja.

• Hægt er að nota DOTS kubbana sem fylgja þessu armbandi með öðrum DOTS vörum og öfugt, þannig er hægt að skapa alveg einstakan fylgihlut.

• Bættu við auka DOTS kubbum með LEGO41908 sem er poki með 109 viðbótarkubbum og 10 alveg einstökum kubbum.

• DOTS er frábær þjálfun í hugmyndasköpun og leið fyrir börn að tjá sig með listrænum hætti.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 6+
Kubba fjöldi 33