• Inniheldur 2 LEGO® DUPLO® fígúrur, tvö DUPLO® börn og kött

• Kubbar til að byggja lest með þremur vögnum.

• Kubbar með tölunum 0-9.

• Notið skreytta kubbana til að kenna barninu tölurnar. Notið kubbana til að kenna barninu að telja.

• Hvetur til hlutverkaleika og endurtekinna endurbygginga farartækja af ýmsu tagi.

• Aðstoðaðu barnið og þjálfaðu með því hæfileikann að byggja með LEGO® DUPLO®.

• LEGO® DUPLO® vörurnar eru sérstaklega hannaðar fyrir litlar hendur. Þær eru öruggar og skemmtilegar.

• Lest með tengdum vögnum er 10 sm á hæð, 37 sm á lengd og 6 sm á breidd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 1+
Kubba fjöldi 23