• Inniheldur 3 LEGO® Friends smáfígúrur, Emmu, Ethan og Dr.Maríu.

• Kubbasettið er byggjanlegur spítali með skoðunarherbergi með byggjanlegum röngtenskanna, hvíldarherbergi, rannsóknarherbergi, biðstofu, þaksvölum og byggjanlegum Heartlake City sjúkrabíl.

• Aukahlutir sem fylgja eru hlustunarpípa, sjúklingaskrá, hitamælir, banani, sjúkrabörur, handgifs, höfuðgifs og byggjanlegur hjólastóllþ

• Kíktu í læknisskoðun til Dr. Maríu

• Þegar LEGO® smáfígúrurnar lenda í óhöppum kemur sjúkrabílinn að sækja þá slösuðu.

• Fyrir þá sem fótbrotna er hægt að nota hjólastólinn.

• Spítalinn er 19 sm á hæð, 22 sm á breidd og 6 sm á dýpt.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 6+
Kubba fjöldi 379