• Inniheldur LEGO® Friends fígúru Ólavíu og og Zobito róbot sem þú byggir sjálf/ur.
• Herbergið er með rúmi sem er í laginu eins og eldflaug, lyfta og teinn. Borð með tveimur skúffum og tölvu, skrifborðsstóll og morgunverðarsvæði.
• Aukahlutir sem fylgja með eru kaffivél, spjaldtölva, kaffikrús og mjólkurflaska.
• Aðstoðaðu Ólavíu að vinna að nýjustu uppgötvuninni með Zobito, traustu hjáparhöndinni.
• Notaðu lyftuna og teininn í þessu skemmtilega leikfangi. Hjálpaðu Zobito að fara á efri hæðina í herberginu, þar hleður hann sig á nóttunni.
• Notaðu spjaldtölvuna og tölvuna til hjálpa Ólavíu að muna hvenær hún hittir vini sína.
• Svefnherbergið er 9 sm á hæð, 9 sm á breidd og 9 sm á dýpt.
• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.
• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur | 6+ |
---|---|
Kubba fjöldi | 163 |