• LEGO® 4+ eru sérstaklega hönnuð fyrir yngri börnin, þau eru skemmtileg og örugg. Kubbasettin eru einföld en ýta jafnframt undir sköpun og þjálfa ímyndunaraflið.

• Inniheldur LEGO® Friends smáfígúru Míu og 2 hvolpa Cookie og Coco.

• Kubbasettið er með smá-rússíbana fyrir hvolpana og hvolparennibraut sem er byrjendakubbaeining sem hjálpar barninu að setja saman LEGO® kubbasettið fljótlega og geta byrjað að leika sér.

• Aukahlutir sem fylgja eru sólgleraugu, bursti, skál, hundakex, 2 kjötleggir og hjólabretti.

• Láttu Míu hjálpa hvolpunum niður rennibrautina á hjólabrettinu eða hjálpaðu þeim á rússíbananum.

• LEGO® 4+ kubbasettin voru áður LEGO Junior og kubbarnir úr þeim passa með öllum LEGO kubbasettum.

• Hvolparennibrautin er 11 sm á hæð, 9 sm á lengd og 5 sm á breidd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 4+
Kubba fjöldi 57