• Inniheldur LEGO® Friends fígúru, Stefaníu og gæludýr.

• Kubbasettið er gegnsætt glimmer box sem inniheldur bökunaraðstöðu Stefaníu með ofni og eldavél ásamt sýningarborði.

• Aukahlutir sem fylgja eru, pottur, kaka með skreytingum, hræra.

• Auðvelt er að taka boxið með sér hvert sem er og einnig er hægt leika með Stefaníu og bökunaraðstöðuna hennar fyrir utan boxið.

• Hægt er að stafla boxunum eða mynda skemmtilega röðun sem koma með öðrum Friends fígúrum úr Heartlake City.

• Boxið er 8 sm á breidd og 6 sm á dýpt.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 6+
Kubba fjöldi 44