• Inniheldur 2 LEGO® Friends fígúrur, Míu og Viktoríu.

• Sjávarþema tívólíróla, með stól sem snýst, miðasala og kandífloss standur.

• Aukahlutir sem fylgja eru miði, peningar, sjávarhlutir, perlur, þríforkur, hárslaufa, sólgerlaugu og kandífloss.

• Tívólí rólan er 17 sm á hæð, 12 sm á breidd og 9 sm á dýpt.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 7+
Kubba fjöldi 389
Featured Nei