• Inniheldur 5 LEGO® Friends fígúrur, Ólavíu, Emmu, Stefaníu, Zack og Chloe ásamt höfrungi, fugl og 2 beinagrindum.

• Kubbasettið er með miðasölu, matstandi, snúðu hjólinu leik, rólu hringekju og draugaferð um sjóræningjaskip.

• Sjóræningjaskipið er með hæðarstiku, aðgangshliði, faratæki í laginu eins og báta og rússibanaspor sem fara í gegnum skuggaleg atriði.

• Aukahlutir sem fylgja með eru popp, ís, vaffla, aðgangsmiði, peningar, farsími, handtaska, köka, bollakaka, pizza og bangsi.

• Sjóræningjaskipið er með áltjöld fyrir gardínur og segl, bátastýri, gylltan bolla, flösku, luktir, sverð, fjarsjóðskistur, gimsteina, pott, veiðistöng, risa skelfisk, kolkrabba, marglyttu, gull peninga, kónguló, sporðdreka, leðurblöku, myndavél, ljósakubb, kóralla og akkeri.

• Kubbasettið þarf 2 x LR41 rafhlöður sem fylgja með.

• Hægt er að snúa hjólin og fá vinning.

• Sjóræningaskipið er 30 sm á hæð, 17 sm á breidd og 40 sm á dýpt.

• Hringekjan er 26 sm á hæð, 18 sm á breidd og 18 sm á dýpt.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 8+
Kubba fjöldi 1251