• Inniheldur LEGO® Friends fígúru af Miu ásam 2 dýrum, björn og froskur

• Einnig fylgir með ""rafmagns"" hjólabretti, útsýnisturn, brú og tré með býflugnabúi.

• Aukahlutir sem fylgja eru fjarstýring fyrir hjólabrettið, sjónauki og bollar fylgja einnig

• Skoðað dýralífið í skóginum og hjálpaði birninum að ná hungangi úr býflugnabúinu.

• Rúllaði um á hjólabrettinu og leitaðu ævintýra í skóginum.

• Hjólabrettið er 5 sm á lengd, 3 sm á breidd og 3 sm á hæð.

• Útsýnisturninn er 5 sem á hæð, 13 sm á breidd og 11 sem á dýpt.

• Tréið er 7 sm á hæð, 8 sm á breidd og 6 sm á dýpt.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 6+
Kubba fjöldi 134