• Inniheldur LEGO® Friends smáfígúru, Stefaníu.

• Kubbasettið inniheldur hjartalaga byggjanlegt geymslubox í litum Stefaníu og með kubbi með nafni Stefaníu ásamt byggjanlegu skemmtigarðssetti með dósum sem falla niður.

• Aukahlutir eru blaðri í laginu eins og hundur.

• Hjartalaga geymsluboxið er 3 sm á hæð, 7 sm á breidd og 7 sm á dýpt.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 6+
Kubba fjöldi 95