• Inniheldur 2 LEGO® Friends fígúrur, Andreu og Stefaníu.

• Byggjanleg sundlaug með rennibraut, foss og stökkbretti, nuddpotti, plötusnúðaboxi sem snýst, sturtu svæði með búningsklefum, salerni og vatnstanki.

• Safabarinn er með 2 barstólum, hægt er að hafa hann ofan í lauginni eða fyrir utan hana.

• Bylgjusvæðið er með hátölurum, brimbrettum og takka til að láta bylgjurnar hreyfast.

• Aukahlutir sem fylgja eru ávaxta skál, blandari, banani, gulrót, glas með kirsuberjum, brimbretti, plötur, vatnsbyssur, slaufa, hárbursti og fiskur.

• Sundlaugarsvæðið er 15 sm á hæð, 29 sm á breidd og 20 sm á dýpt.

• Bylgjusvæðið er 7 sm á hæð, 4 sm á breidd og 5 sm á dýpt.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 6+
Kubba fjöldi 468