• Inniheldur 3 LEGO® Friends smáfígúrur, Míu, Stefaníu og Ólavíu og litlum bangsa.

• Kubbasettið er byggjanleg vinnátturúta með svefnálmu, krana til að draga bíla úr vandræðum, sundlaug og efra þili til að horfa á stjörnurnar sem hægt er að ýta til hliðar og komast þannig að svefnálmunni.

• Vinnátturútan er einnig með rennibraut og byggjanlegu borði og stólum til að sitja úti á.

• Aukahlutir sem fylgja meðal annars eru stjörnukíkir, gulrót, epli, myndavél, fartölva, tennisspaðar bollar, morgunmatur, hringkútur, byggjanlegt hlið, sólhlíf og kubbhaki.

• Vinnátturútan er 14 sm á hæð og 30 sm á breidd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 8+
Kubba fjöldi 778