• LEGO® 4+ eru sérstaklega hönnuð fyrir yngri börnin, þau eru skemmtileg og örugg. Kubbasettin eru einföld en ýta jafnframt undir sköpun og þjálfa ímyndunaraflið.
• Inniheldur 2 LEGO® fígúrur, Önnu og Ólaf ásamt kanínu.
• Kubbasettið er með ískanó með vasaljósi og svæði með frosinni á, trjám og stórum steini með mynd af sofandi jarðrisa.
• Kanóinn er með grunnkubbi sem auðveldar alla samsetningu.
• LEGO® 4+ kubbasettin voru áður LEGO Junior og kubbarnir úr þeim passa með öllum LEGO kubbasettum.
• Hægt er að nota LEGO® Life appið fyrir byggingaleiðbeiningar sem auðveldar yngri börnum að sjá hvernig kubbasettið er byggt með sjónrænum leiðbeiningum.
• Kanóinn er 3 sm á hæð, 9 sm á lengd og 3 sm á breidd.
• Skógarsvæðið er 8 sm a hæð, 28 sm á breidd og 15 sm á dýpt.
• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.
• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur | 4+ |
---|---|
Kubba fjöldi | 108 |