• Inniheldur 4 LEGO® Harry Potter™ smáfígúrur,Harry Potter™ og Sirius Black ™ báðar nýjar frá Júní 2019 og 2 vitsugur.

• Kubbasettið er skógarþema með tveimur byggjanlegum trjám sem er með töfraskotum sem hægt er að skjóta, glitrandi dádýri sem er nýtt frá Júní 2019 og hægt er að láta smáfígúru sitja á dádýrinu.

• Töfrasproti Harry fylgir og hægt er að kasta galdrinum Expecto Patronum eins og í kvikmyndinni Harry Potter ™ and the Prisoner of Azkaban ™.

• Stærsta tréið er 13 sm á hæð, 8 sm á breidd og 4 sm á dýpt.

• Dádýrið er 7 sm á hæð.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 7+
Kubba fjöldi 121