• Kubbasett fyrir aðdáendur sýndarveruleika og tölvuleikja, því hér er aukin veruleiki (e. Augmented Reality, AR) notaður til þess að skapa nýja vídd í leiknum. Þú getur verið einn eða með öðrum að leika og hér er bæði byggt kubbasett og notað snjallsíma app til þess sýna þér hinn falda heim.

• Inniheldur 3 smáfígúrur, Jack, Parker, J.B., Jimbo Loblo og Terry Top barna fígúru og draug.

• Hér erum við drauga skemmtigarðinum þar sem þú byggir brautarteina fyrir rússíbana, rennir þér niður í vatnsrennibrautina, selur miða í tækin og passar að engin svindli sér inn án þess að vera með miða eða sé of lítil til að fara í tækin.

• Þú afhjúpar svo hin falda heim með LEGO® Hidden Side AR appinu. Með því að skoða skemmtigarðinn í snjalltækinu þá koma í ljós spennandi leyndardómar, draugar og þú þarft að takast á við yfirdrauginn Tragico í þessum skemmtilega stafræna heimi.

• Stafræni leikurinn er í stöðugri þróun í LEGO Hidden Side heiminum sem staðsettur í bænum Newbury, þar sem draugar ásækja fólk og byggingar. Nýtt efni, persónur og viðburðum er stöðugt bætt við í AR leiknum.

• Til að virkja aukna veruleikaupplifunina þarf spjaldtölvu eða farsíma, sem ekki fylgja með kubbasettinu. Samhæft við valin iOS og Android tæki. Athugaðu stuðning við tæki á www.LEGO.com/devicecheck. Börn ættu að biðja um leyfi áður en þau fara á netið.

• Haunted Fairground er 28 sm á hæð, 35 sm á breidd og 27 sem á dýpt.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn."
Aldur 8+
Kubba fjöldi 466