• Inniheldur 7 LEGO® smáfígúrur sem eru nýjar frá September 2019, Ross Geller, Rachel Green, Chandler Bing, Monica Geller, Joey Tribbiani, Phoebe Buffay og Gunther

• Kubbasettið er kaffihúsið Central Perk sem nákvæm eftirlíking úr hinum vinsælu Friends þáttum, með sófa, hægindastól, tveimur stólum og kaffiborði, byggjanlegri kaffivél, afgreiðsluborði, afgreiðslukassa, kökuboxi með 2 kökum, matseðil, sviði til að spila á gítar, sófa undir glugganum, fatastand og tveimur grænum súlum. Það er gluggi með Central Perk merkinu, aðaldyr og tveir kastarar með gegnsæjum ljóskubbum.

• Það fylgja aukahlutir fyrir hverja Friends persónu, hljómborð Ross, bakki og kaffibolli fyrir Rachel, múffa fyrir Monicu, pizza, pizza kassi og karlmannshandstaska fyrir Joey, fartölva Chandler, gítarinn hennar Phoebe og kústurinn hans Gunther.

• Aðrir aukahlutir sem fylgja eru, fréttablað, 15 kaffibollar, skilti með textanum „Reserved“ og 3 byggjanlegir blómavasar.

• Central Perk er 11 sm á hæð, 29 sm á breidd og 22 sm á dýpt.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 16+
Kubba fjöldi 1070