• Inniheldur 4 LEGO® Star Wars™ smáfígúrur, Luke Skywalker og Dak Ralter í flugmannsfötunum þeirra, Rebel Trooper ásamt 20 áraviðhafnaútgáfu af Lando Calrissian á stalli.
• Snowspeeder geimskipið er með tveimur opnanlegum stjórnklefum, tveimur gorma byssum og skutli með gormi aftan á geimskipinu. Einnig er byssa sem hægt er að hækka og lækka og snúa í hringi.
• Vopn sem fylgja eru upprunalega geislabyssa Lando Calrissian, geislabyssa og blá geislasverð Luke Skywalker ásamt geislabyssu fyrir Rebel Trooper.
• Einnig fylgir rafmagnssjónauki.
• Þetta LEGO® Star Wars™ kubbasett er endurgerð af 7130 Snowspeeder geimskipinu frá 1999.
• Lando Calrissian smáfíguran er nákvæm eftirlíking af upprunalegu útgáfunni síðan 2003 og er á stalli með 20th anniversary merkinu.
• Endurleiktu ógleymanleg Battle of Hoth atrið úr Star Wars™: The Empire Strikes Back og öðrum atriðum úr Star Wars™ sögunni.
• Snowspeeder geimskipið er 5 sm á hæð, 18 sm á lengd og 14 sm á breidd.
• Byssu turninn er 8 sm á hæð, 6 sm á breidd og 6 sm á dýpt.
Aldur 7+
Kubba fjöldi 309