• Inniheldur 4 LEGO® City smáfígúrur, afgreiðslumann þjónustustöðvarinnar, konu sem keyrir rafmagnsjeppan og konu og mann sem aka húsbílnum ásamt chihuahua hundi.

• Kubbasettið er byggjanleg þjónustustöð með bensíndælum og Octan E hleðslustöð. Jeppa sem er rafmagnsbíll og húsbíl. Báðir bílarnir eru með rými fyrir smáfígúrur. Þjónustustöðin er með afgreiðsluborði, kaffivél, og sjónvarpi.

• Aukahlutir sem fylgja eru 2 brimbretti, farsími, pulsa í brauðinu, dagblað og kaffibolli.

• Húsbílinn er 7 sm á hæð, 12 sm á lengd og 6 sm á breidd.

• Þjónustustöðin er 8 sm á hæð, 12 sm á breidd og 7 sm á dýpt.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 5+
Kubba fjöldi 354