• Inniheldur 2 LEGO® City smáfígúrur, ökukarl og ökukonu.
• Kubbasettið er með tveimur byggjanlegum kappakstursbílum, annar bílinn er í bláum og gulum keppnislitum og með sæti fyrir smáfígúrur, hinn bílinn er í rauðum og hvítum keppnislitum og með sæti fyrir smáfígúrur. Báðir bílarnir eru með spoilera og rauði bílinn er með útblástursvél á húddinu. Guli bíllinn er rafmagnsbíll á meðan rauði bílinn er bensínbíll.
• Farðu í æsispennandi kappaksturkeppni, hvor vinnur rafmagnsbíll eða bensínbíll?
• Aukahlutir sem fylgja eru hjálmar og keilur.
• Rauði keppnisbílinn er 4 sm á hæð, 13 sm á lengd og 5 sm á breidd.
• Guli keppnisbílinn er 4 sm á hæð, 12 sm á lengd og 5 sm á breidd.
• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.
• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur | 5+ |
---|---|
Kubba fjöldi | 190 |