• Alvöru eftirmynd af hinum heimsfræga Aston Martin DB5 sportbíl frá 1964, með klassískri hönnun með silfurlituðum fram og aftur stuðurum, teinafelgum, skottlok húddi og hurðir sem opnast og heilmikið af James Bond ™ græjum, þ.mt kast sæti sem virkar, númeraplötur sem snúast, skotheld hlíf fyrir aftan afturglugga, vélbyssur að framan og hnífar í felgum.

• Þetta LEGO® James Bond ™ Aston Martin DB5 kubbasett er einnig með hurðum sem opnast og ítarlegri innréttingu með ratsjá og síma í hurðinni.

• Lyftu vélarhlífinni til að skoða 6 sílindra vélina.

• Dragðu aftari stuðara til baka til að losa þig við óvelkomna farþega.

• Snúðu númeraplötunum, lyftu skotheldu hlífinni við afturglugga og settu hjólahnífana út.

• Notaðu gírstöngina til þess að sýna vélbyssurnar að framan.

• Nældu þér í eintak af þessum klassíska Aston Martin DB5, eins og hann var í hinni frægu James Bond ™ Goldfinger mynd.

• Kubbasettið er 10 sm á hæð, 34 sm á lengd og 12 sm á breidd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 16+
Kubba fjöldi 1295