• Inniheldur 3 í 1 LEGO® Creator kubbasetti með 3 spennandi valkostum.
• Smíðaðu Sunset Track Racer og endurbyggðu síðan sem opinn klassískur kappakstursbíll eða öflugur LEGO hraðbátur.
• Sunset Track Racer er með straumlínulaga yfirbyggingu með stórum loftinntökum, ávala og litaða frammrúðu, opnanlegan stjórnklefa, vél aftur í sem sést vel, stór spoiler að aftan og geggjuð dekk með góðu gripi.
• Hér erum við að tala um íþróttalegan appelsínugulan, hvítan og dökkbláan lit á Sunset Track Racer bílnum.
• Lyftu upp þakinu til að komast í farþegarýmið á bílnum.
• Spólaðu í gegnum krappar beygjur og snúðu við á miklum hraða til þessa sigra í kappakstrinum!
• Farþegarýmið hefur pláss fyrir smáfíguru með hjálmi (fylgir ekki með).
• Sunset Track Racer bílinn er 5 sm á hæð, 16 sm á lengd og 7 sm á breidd.
• Kappakstursbíll er 4 sm á hæð, 14 sm á lengd og 7 sm á breidd.
• Hraðbáturinn er 4 sm á hæð, 14 sm á lengd og 7 sm á breidd.
• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.
• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur | 7+ |
---|---|
Kubba fjöldi | 221 |