• Þrjú skemmtileg byggingarverkefni bjóðast í þessu LEGO® Creator 3in1 kubbasetti. Byggðu Dune Buggy sem þú getur síðan byggt úr flugvél og tekist á loft eða renndu þér yfir fjöll og firnindi á öflugu fjórhjóli.

• Dune Buggy er bæði sportlegur og litríkur, sportleg hönnun með grófum dekkjum, spotljósum að framan, alvöru vél að aftan með loftinntaki, spoiler og púströrum og það fer vel um þig í rauða framsætinu þar sem stýrið leikur í höndum þér og allir eru öryggir í öryggisgrindinni.

• Sjáðu sportlega útfærslu í bláu, hvítu og gulu á Dune Buggy.

• Þú rennur yfir hvaða landslag sem er með þessum flotta Dune Buggy!

• Dune Buggy er 7 sm á hæð, 13 sm á lengd og 8 sm á breidd.

• Flugvélin er 6 sm á hæð, 13 sm á lengdog 14 sm á breidd.

• Fjórhjólið er 5 sm á hæð, 8 sm á lengd og 6 sm á breidd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 6+
Kubba fjöldi 147