• Náðu þér í LEGO® Hidden Side ™ appið og notaðu símann þinn til þess að gæða Stunt Truck El Fuego lífi. Beindu símanum að mismunandi svæðum og þú uppgötvar spennandi umhverfi umhverfi sem er falið í kringum líkanið.

• Þessi El Fuego Stunt trukkur er auka veruleika (e. Augmented Reality, AR) kubbasett sem inniheldur 4 LEGO®Hidden Side ™ smáfígúrur, hetjuna Jack Davids og áhættuleikarann El Fuego, mótorhjólamaninn Dwayne og mótorhjólakonuna Joey, auk hunds David, Spencer, sem elta uppi drauga með trukknum og í auka veruleika (AR) appinu.

• Kubbasettið inniheldur tröllatrukk með fjöðrun að aftan, pláss fyrir 2 smáfígúrur í farþegarýminu og leikfanga fallbyssu að aftan, auk frábæra þriggja hjóla mótorhjóls með plássi fyrir 2 smáfígúrur.

• Ævintýrið gerist í bænum Newbury, þar sem draugar ásækja fólk og byggingar, LEGO® Hidden Side ™ gerir börnunum kleift að taka þátt í spennandi draugaveiðum sem sameina raun LEGO kubbasett með fullkomlega gagnvirkum auknum veruleika. (AR)

• Byggðu og leiktu þér með raun kubbasettinu og láttu það síðan lifna við þegar þú skoðar það í gegnum appið.

• Að nota LEGO® Hidden Side ™ appið er eins og að horfa út um gluggann inní spennandi og draugalegan Hidden Side heim með leyndardóma sem þarf að leysa, draugum til að sigra og stór drauga á borð við Samuel Mason, sem þarf að sigrast á.

• Til að virkja aukna veruleikaupplifunina þarf spjaldtölvu eða farsíma, sem ekki fylgja með kubbasettinu. Samhæft við valin iOS og Android tæki. Athugaðu stuðning við tæki á www.LEGO.com/devicecheck. Börn ættu að biðja um leyfi áður en þau fara á netið.

• Kubbasettið er 10 sm á hæð, 10 sm á breidd og 17 sm á lengd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 8+
Kubba fjöldi 428