• Inniheldur 4 LEGO® smáfígúrur, Mini Cooper S Rally ökumann, MINI John Cooper Works Buggy rally bílstjóra, kappaskstursdómara og vélvirkja.

• Þú byggir 1967 Mini Cooper S Rally frá 1967 sem er með farþegarými, framrúðu sem má taka úr, hjól með gúmmídekkjum, þakgrind með 2 varadekkjum, í kappaksturslitum og með kappaksturs límmiðum, hálfgagnsæjum ljósum og raunsönnu útliti.

• Þú byggir líka 2018 MINI John Cooper Works Buggy sem er með farþegarými, framrúðu sem hægt er að taka úr, hjól með gúmmídekkjum, fjöðrun, kappaksturslitum og kappaksturs límmiðum, hálfgagnsæjum ljósum og raunsönnu útliti.

• Fjarlægðu framrúðurnar til að setja bílstjórann í bílinn.

• Viðhaldsstöðin er með verkfærakistu, bílalyftu sem þú byggir, 2 færanlega skápa fyrir verkfæri, bretti fyrir viðgerðamennina á hjólum ýmsu fleira, þar á meðal 2 sjónvarpsskjám, 'MINI' skilti, bikar, gaskút, myndavél, fána og ýmis tæki .

• Settu bílinn á lyftuna og notaðu bretti vélvirkjana til að skoða undirvagninn.

• Aukahlutir eru hjálmur fyrir hvern ökumann og hattur fyrir kappakstursdómara og köflóttur fáni.

• Mini Cooper S Rally leikfangabíll er 6 sm á hæð, 9 sm á lengd 4 sm á breidd.

• MINI John Cooper Works Buggy rallýbílinn er 7 sm á hæð, 13 sm langur og 7 sm breiður.

• Viðhaldstöðin er 13 sm á hæð, 30 sm á breidd og 12 sm á dýpt.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 8+
Kubba fjöldi 481