• Inniheldur 3 LEGO® smáfígúrur, Challenger ökumann, Charger ökumann og kappakstursdómara.

• Þessi sportlegi 2018 Dodge Challenger SRT Demon er með farþegarými fyrir ökumann, framrúðu sem hægt er að taka úr, hjól með gúmmídekkjum, 2 sett af teinafelgum, aftari spoiler, tvöfalt púst og raunsæja hönnun og skreytingar.

• Dodge Charger R / T frá 1970 er með farþegarými fyrir ökumann, framrúðu sem hægt er að taka úr, hjólum með gúmmídekkjum, forþjöppu og húdd sem má skipta um, hálfgagnsæ ljós og raunsæja hönnun og skreytingar.

• Fjarlægðu framrúðurnar til að setja ökumenn í bílinn.

• Þetta kubbasett inniheldur líka byrjunarljós fyrir kappakstur með hálfgagnsæjum ljósum.

• Renndu stönginni niður til að fletta upp byrjunarljósunum og hefja keppni.

• Aukahlutir eru hjálmar fyrir ökumennina og hattur fyrir kappakstursdómarann og köflóttur fáni.

• 2018 Dodge Challenger SRT Demon er 4 sm á hæð, 14 sm á lengd og 6 sm á breidd.

• Dodge Charger R / T er 4 sm á hæð, 15 sm á lengd og 5 sm á breidd.

• Byrjunarljósin fyrir kappaksturinn eru 11 sm á hæð, 4 sm á breidd og 3 sm á dýpt.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 7+
Kubba fjöldi 478