• Inniheldur 7 LEGO® smáfígúrur, Ferrari 250 GTO kappakstursmaður, Ferrari 488 GTE kappakstursmaður, Ferrari 312 T4 kappakstursmaður, bifvélavirki, kappakstursstjóri og 2 gestir.

• 3 sögulegir Ferrari kappakstursbílar, verkstæði/safn.

• Í öllum bílunum er lítið stýrishús. Gúmmidekk, góð hönnun, límmiðar.

• Opnaðu Ferrari 250 GTO og 488 GTE og settu bílstjóra í hvorn bíl. – Það er hægt að opna gluggann.

• Með Ferrari 312 T4 kemur auka vængur, líkur þeim sem notaður var til að þrýsta bílnum, sem vann heimsmeistarakeppnina 1979, niður.

• Á verkstæðinu er bílalyfta sem hægt er að stilla, rekki með úrvali verkfæra, eldneytisdæla, skápur, veggspjöld. Innaksturdyr með lógói Ferrari og ítalska fánanum.

• Á safninu er svæði fyrir bíl, það er girt af með reipi. Skápur fyrir bikar og bikarinn sjálfur, 3 módelbílar.

• Á brautarsvæðinu er ítalski fáninn og bogi með Ferrari lógóinu.

• Fylgihlutir eru hjálmar kappakstursmannanna, flagg kappakstursstjórans og myndavél eins gestanna.

• Verkstæði/safn er 10 sm hátt, 22 sm breitt og 18 sm djútp og 50 sm breitt þegar það er opið upp á gátt.

• Kappakstursbrautin er 13 sm á hæð, 30 sm á breidd og 50 sm á dýpt.

• Ferrari 250 GTO er 5 sm á hæð, 15 sm á lengd og 6 sm á breidd.

• Ferrari 488 GTE er 5 sm á hæð, 16 sm á lengd og 6 sm á breidd.

• Ferrari 312 T4 er 4 sm á hæð, 16 sm á lengd 6 sm á breidd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 8+
Kubba fjöldi 841