• Inniheldur LEGO® smáfígúru, McLaren kappaksturmann í keppnisgalla með McLaren Senna og Pirelli merkjum.
• Byggjanlegi McLaren Senna kappaksturbíllinn er með bílstjórasæti fyrir smáfígúru, framrúðu sem hægt er að taka af, gúmmídekkjum og felgum sem hægt er að skipta um, spoiler aftan á og glær framljós, McLaren og Senna límmiða merki og nákvæm atriði sem líkja eftir hönnun bílsins.
• Fjarlægðu framrúðuna og settu smáfígúruna í bílstjórasætið.
• Það fylgja byggjanleg vindgöng með viftu sem snýst.
• Aukahlutir eru McLaren kappaksturshjálmur og skiptilykill.
• McLaren kappaksturbílinn er 4 sm á hæð, 15 sm á lengd og 5 sm á breidd.
• Vindgöngin eru 5 sm á hæð, 6 sm á breidd og 4 sm á dýpt.
• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.
• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur | 7+ |
---|---|
Kubba fjöldi | 219 |