• Inniheldur 3 LEGO® smáfígúrur, 2 Porsche 911 RSR kappakstursmenn og 1 Porsche kappakstursmann.

• Porsche 911 RSR og Porsche 911 Turbo 3.0 – í báðum bílunum er lítið stýrishús. Hægt er að opna glugga. Gúmmídekk og límmiðar.

• Opnaðu glugga svo hægt sé að setja litla LEGO dúkku í bílana.

• Á þjónustusvæði er girðing, flagg, og kantsteinn.

• Einnig fylgir hjálmur Porsche liðsins.

• Tímatafla með númerunum 1, 2, 3 og 4.

• Porsche 911 RSR er 5 sm á hæð, 17 sm á lengd og 2 sm á breidd.

• Porsche 911 Turbo 3.0 er 4 sm á hæð, 15 sm á lengd og 6 sm á breidd.

• Þjónustusvæðið er 8 sm á hæð, 17 sm á breidd og 8 sm á dýpt.

• Tímataflan er 3 sm á hæð, 3 sm á breidd og 1 sm á dýpt.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 7+
Kubba fjöldi 391