• Inniheldur 2 LEGO® Batman™ smáfígúrur, Batman™ og The Joker™.

• Batmobile™ bílinn er með opnanlegan stjórnklefa með stjórnborði og 2 földum byssum sem hægt er að draga út, opnanlegu húddi með vél sem byggð er saman úr kubbum, eldur kemur aftan úr bílnum. Dekkin eru útbúin leðurblöku merkinu, 2 leðurblöku vængir.

• Eldurinn aftan úr snýst eftir því sem bílinn hreyfist.

• Kubbasettið inniheldur einnig byssuna fyrir Joker, 10 aukahluti af ýmsu tagi til að sérhanna kubbasettin, smáfígúrurnar og vopn.

• Hægt er að nota LEGO® Life appið fyrir byggingaleiðbeiningar sem auðveldar yngri börnum að sjá hvernig kubbasettið er byggt með sjónrænum leiðbeiningum.

• Batmobile™ bílinn er 7 sm á hæð, 24 sm á lengd og 6 sm á breidd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 7+
Kubba fjöldi 342