• Torfærutrukkasettið er stjórnað með LEGO® TECHNIC ™ CONTROL + appinu og knúið áfram af háþróuðum Smart Hub með 2 XL mótorum og 1 L mótor fyrir enn skemmtilegri upplifun, raunsæjar hreyfingar og margra tíma skemmtun.

• LEGO® 4x4 X-treme Off-Roader er stjórnað appi sem hefur 3 valmyndir. Farðu á LEGO.com/devicecheck til að sjá hvaða tæki eru studd.

• Mikil stjórnun: keyrðu áfram, afturábak, stýrðu, auktu hraðan, bremsaðu, farðu yfir hindranir, spilaðu hljóð og sjáðu upplýsingar í rauntíma á borð við hraða og halla.

• Snertistjórnun: Dragðu stefnu á skjáinn og sjáðu 4x4 trukkinn fara í þá átt.

• Áskoranir og árangur: Því fleiri áskoranir sem þú leysir, því fleiri verðlaunamerki getur þú náð þér í.

• Traustur appstýrður LEGO® torfærutrukkur með hárri, sjálfstæðri fjöðrun, stórum felgum og torfæru dekkjum.
• Smart Hub er með Bluetooth Low Energy (BLE) tengingu, virkjunartakkann, 6 ása skynjara (3 gyro og 3 hraðamæla) og 4 tengiport.

• Náðu þér í LEGO® TECHNIC ™ CONTROL + appinu í App Store eða Google Play. Fáðu leyfi foreldra þinna áður en þú ferð á netið í snjalltækinu.

• Þessi fjarstýrði torfærutrukkur þarf rafhlöður (fylgja ekki með). Skoðaðu umbúðirnar til að fá upplýsingar um gerð og magn sem þarf.

• Þetta bygganlega LEGO® Technic ™ kubbasett kynnir verkfræðihugtök og hugmyndir fyrir LEGO smiðum, en bætir líka viðbragðstíma, samþættingu og skapandi færni við lausn vandamála.

• Er ekki samhæft við LEGO® Power Functions kerfið.

• 4x4 X-treme torfærutrukkurinn er 19 sm á hæð, 33 sm á lengd og 22 sm á breidd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 11+
Kubba fjöldi 958