• Inniheldur LEGO® Technic mótorhjól, pallbíl og kerru. Fyrir enn meiri spennu og áhættu þá er logandi eldhringur sem mótorhjólið stekkur í gegnum. Vörubíllinn er með toppstýringu, hurðum sem opnast og flottum límmiðum. Öflugir stuðarar og dekk, loft inntak á vélinni og svo eldhringnum á pallinum. Mótorhjólið er á breiðum dekkjum og skreytt með límmiðum. Þú getur breytt kerrunni fyrir hjólið í stökkpall og tekið eldsnögg stökk í gegnum eldhringinn.

• Þetta er 2-í-1 LEGO® Technic ™ kubbasett og þú getur líka byggt Stadium Trukk og sýnt önnur mögnuð áhættuatriði.

• Kubbasettið er í svörtu, rauðu og ljósbláu, auk þess sem límmiðar gera þetta sett enn flottara.

• Þú kemur bæði mótorhjólinu og Stadium trukknum á fulla ferð með því að draga þá aftur og trekkja þá af stað.

• LEGO® Technic ™ byggingarsett opnar veröld verkfræðinnar fyrir alla sem elska að uppgötva hvernig hlutirnir virka.

• Kubbasettið er 28 sm á hæð og 18 sm á breidd

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 8+
Kubba fjöldi 610