• Inniheldur LEGO® Technic ™ fjarstýrðan Top Gear rallýbíl. Bílinn er í skemmtilegum rallý litum, hvítu og svörtu, með rauðum spoiler að aftan, veltigrind, bílstjórasæti og 4 ljósum að fram, voldugum framstuðara og á rally dekkjum. Auk þess innihledur settið 1 XL motor og 1 L motor til þess að tryggja aflið við aksturinn.

• Rallý bílnum er stýrt með LEGO® Technic ™ CONTROL + appinu sem fæst án endurgjalds. Með appinu getur þú stýrt bílnum og heyrt ekta hljóð sem gefa alveg nýja vídd í leikinn. Veldu úr mismunandi stjórnskjám til að keyra fram, afturábak, stýra, flýta fyrir, bremsa og takast á við hindranir. Þú færð strax endurgjöf á aksturinn frá appinu og þar má líka finna annað ýtarefni og myndbönd.

• Hægt er að byggja rallýbílinn án þess að hafa rafhlöður, en hins vegar þarf 6 AA rafhlöður til þess að knýja áfram mótora sem gera þér kleyft að nýta appið við stýringu á bílnum. Vinsamlegast athugið: þetta sett er ekki samhæft við LEGO® Power Functions kerfið.

• LEGO® Technic ™ byggingarsett opnar veröld verkfræðinnar fyrir alla sem elska að uppgötva hvernig hlutirnir virka.

• Rallýbílinn er 10 sm á hæð, 14 sm á breidd og 26 sm á lengd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 9+
Kubba fjöldi 463