• Inniheldur einstöka LEGO® Bugatti Chiron eftirmynd í stærðarhlutfallinu 1: 8 með glæsilegum eiginleikum á borð við straumlínulagaða yfirbyggingu með hreyfanlegum afturspoiler, merktar felgur með low profile dekkjum, nákvæmir bremsudiskar og W16 vél með stimplum sem hreyfast.

•Opnaðu hurðirnar til að fá aðgang að ítarlegu farþegarýminu með 8 gíra LEGO® Technic ™ gírkassanum með virkri gírstöng og stýri með Bugatti merki.

•Notaðu háhraðalykilinn til þess að virkja aftur spolerinn.

•Lyftu húddinu til þess að opna geymsluhólfið með flottu Bugatti töskunni.

• Skoðaðu nákvæma W16 vélina með stimplum sem hreyfast.

•Inniheldur einstakt raðnúmer sem staðsett er undir húddinu.

•Bíllinn er í klassískri Bugatti litasamsetningu, bláum í 2 tónum, ásamt því að það fylgja flottir límmiðar til merkingar.

•Er í sérlega glæsilegum umbúðum.

•Þetta LEGO® Technic sett fyrir lengra komna er hannað til að þeir sem byggja það fái góða og gefandi reynslu af að byggja úr kubbum.

•Bugatti Chiron er 14 sm á hæð, 56 sm á lengd og 32 sm á breidd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 16+
Kubba fjöldi 3599