• Inniheldur hraðskreitt fjarstýrt ökutæki með mótor á beltum með stóru afturtannhjóli sem nær ótrúlegum hraða.

• Ökutækið er í bláum og gulum litum með flottum skreytingum.
• Þú ferð yfir hindranir og landslag, ekur aftur á bak og áfram, til vinstri og hægri og ferð í hringi á miklum hraða.

• Kubbasettið inniheldur eftirfarandi LEGO® Power Functions íhluti, 2 stórar vélar, móttakara, rafhlöðubox og og fjarstýringu.

•Þetta LEGO® Technic ™ sett er hannað til að veita yfirgripsmikla og gefandi byggingarreynslu, er með raunhæfar hreyfingar og fyrirkomulag, sem hjálpar ungum smiðum að auka hreyfifærni sína, samhæfingu augna og handa og eykur skapandi hugsun.

•Þetta 2-í-1 vélknúna ökutæki er hægt að endurbyggja sem fjarstýrðan kappakstursbíl.

•Fjarstýrður Stunt Racer 17 sm á hæð, 22 sm á lengd og 15 sm á breidd.

•Fjarstýrði kappakstursbíllinn er 12 sm á hæð, 20 sm á lengd og 19 sm breidd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 9+
Kubba fjöldi 324