• Inniheldur LEGO® Technic ™ kappaksturstrukk með stór púst og risa spoiler. Trukkurinn er með flottum breiðum dekkjum að aftan, verklegum stuðara að framan og keppnismerkingum á húddinu og hliðum. Hægt er að opna húddið og hurðir sem gerir þetta kubbasett enn skemmtilegra að skoða.

• Til að ná fullum hraða, er trukkinn dreginn til baka og hann þýtur af stað.

• Með LEGO® Technic 2-í-1 kubbasettinu breytir þú síðan trukknum í kappakstursbíl og keppnin heldur áfram. Inniheldur líka lokamark með flöggum.

• Kappaksturstrukkurinn er 8 sm á hæð, 9 sm á breidd og 17 sm á lengd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 7+
Kubba fjöldi 227