• Þetta kubbasett er með nákvæma yfirbyggingu með Land Rover merkingum, upprunalegum felgum og á grófum dekkjum, þakgrind með geymsluboxi sem hægt er að taka af, stiga og dráttarmottum, hurðum og húddi sem opnast, ásamt nákvæmu farþegarými.

• Þetta kubbasett inniheldur 4 gíra gírkassa, fjórhjóladrif, sjálfstæðri fjöðrun á báðum ásum, nákvæm 6 strokka vél og vindu sem virkar.

• Í farþegarýminu er nákvæmt mælaborð, stýri sem virkar og aftursæti sem hægt er halla fram og komast þannig að 4 gíra gírkassanum.

• Í gírkassanum er boðið upp á bæði há og lág gíra stilling og hægt er að skipta um gíra í því sem er öflugasti LEGO® Technic™ gírkassinn til þessa.

• Þetta sett er í olífugrænu, gráu og svörtu.

• Opnaðu húddið til þess að skoða nákvæma 6 strokka vélina með stimplum sem hreyfast.
• Opnaðu hurðir til þess að skoða farþegarýmið.

• Snúðu varadekkinu á afturhurðinni til þess að opna hurðina.
• Það fylgir með safn af límmiðum.

• Hér stuðlar þú að því að ungir LEGO® smiðir skilji grunnatriði gíra, krafta og hreyfingar með þessu LEGO Technic ™ kubbasetti.

• Þetta kubbasett inniheldur rúmlega 2.500 kubba.

• Land Rover Defender er 22 sm á hæð, 42 sm á lengd og 20 sm á breidd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 11+
Kubba fjöldi 2573