• Kubbasettið inniheldur öflugan dráttarbíl, rauð og blá viðvörunarljós, straumlínulagaðan stuðara að framan, stóran spoiler að aftan og breiðar svartar felgur með low profile dekkjum.

• Skoðaðu bláu, hvítu og svörtu litasamsetninguna með flottu lögreglu límmiðunum.

• Kveiktu á dráttarvélinni til að upplifa ógnvekjandi kraft þessa tækis.

• Þetta leiktæki er tilvalið fyrir verðandi LEGO® Technic ™ smiði, bætir samhæfingu handa og sjónar og örvar ímyndunaraflið.

• Kubbasettið er 6 sm á hæð, 20 sm á lengd og 10 sm á breidd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 7+
Kubba fjöldi 120