• Kubbasettið er með öflugan tog mótor, breiðar felgur, gróf dekk, 2 stór púströr á hliðunum og voldugum stuðara að framan.

• Flóttatrukkurinn er í rauðum, svörtum og gráum lit.

•Notaðu togmótorinn til þess að takast á flug á hámarkshraða.

•Þetta LEGO® Technic sett fyrir lengra komna er hannað til að þeir sem byggja það fái góða og gefandi reynslu af að byggja úr kubbum.

• Flóttatrukkurinn er 7 sm á hæð, 18 sm á lengd og 10 sm á breidd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 7+
Kubba fjöldi 128