• Inniheldur 3 LEGO® smáfígúrur, konu og 2 Vestas þjónustumenn með v-prentað á sig ásamt hund.

• Inniheldur LEGO® Power Functions mótor í meðalstærð, rafgeymabox og 50 sm snúru.

• Þetta LEGO® Creator Expert Vestas Wind Turbine kubbasett inniheldur auk þess stillanleg vindmyllublöð, vindmilluturn, túrbínuhús með viðvörunarljósum, þjónustubifreið Vestas, tré, gróður og húsi með garði, blómum, girðingu og verönd með 2 stólum, borð og sólhlíf.

• Snúðu túrbínuhúsinu til vinstri eða hægri og kveiktu á meðfylgjandi Power Functions mótornum og settu þar með í gang vindmylluna og kveiktu á ljósinu við veröndina.

• Tökum vel á móti endurnýjanlegum orkugjöfum með smíði á þessu vísindaleikfangi.

• Opnaðu hurðir þjónustubifreiða og renndu út verkfærashólfinu.

• Aukahlutir eru 2 öryggishjálmar, verkfæri og 2 umslög.

• Kubbasettið er 100 sm á hæð, 62 sm á breidd og 31 sm á dýpt.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 12+
Kubba fjöldi 826