• Inniheldur 6 LEGO® smáfígúrur, matreiðslumann, þjónustustúlku, hnefaleikakappa, rokkstjörnu, stjórnanda og líkamsræktarkappa.

• Hinn þriggja hæða LEGO® Creator Expert matsölustaðurinn er með fjölda smáatriða þar á meðal ítarlegri framhlið með bleikum flísum í Streamline Moderne stíl og stóru 'DINER' skilti, ytri stiga, bogadregnum gluggum, frárennslislögnum, svölum, skreyttu þakskeggi, opnum þakglugga og þakverönd, auk gangstéttar með póstkassa, bílastæði, blómapottar og skrautlegu götuljósi. Þetta kubbasett inniheldur einnig bleikan blæjubíl í 50s-stíl.

• Jarðhæð er með amerískum matsölustað frá sjötta áratugnum með stórum bogadregnum framglugga, rauðum barstólum, bekkjum, djúkboxi, nammivél, afgreiðsluborði, 2 gosvélum og eldhúsi með kaffivél, ofni og eldunarhellu.

• Miðhæðin er með líkamsræktaraðstöðu með hnefaleikahring, box púða, lyftingaaðstöðu, vatnsbrúsa og vegg klukku

• Efsta hæðin er með hljóðveri með upptökuklefum, hljóðeinangruðum veggjum, skrifborði og veitingaskáp.

• Sestu upp í bílinn og gerðu þér ferð á matsölustaðinn og gæddu þér og skyndibita og góðri tónlist.

• Hjálpaðu kokkinum til að vera með hröðustu afgreiðslu í bænum á meðan afgreiðslustúlkan á hjólaskautunum afgreiðir beint út í bíl.

• Smelltu þér í ræktinni og taktu nokkrar umferðir í hnefaleikahringnum eða taktu góða umferð á boxpokanum.

• Opnaðu þakgluggann fylgstu með þegar næsta verðlaunalag verður til.

• Aukahlutir eru hjólaskautar, gítar, gullplata og útigrill úr kubbum.

• Þú getur tekið byggingarhluta í burtu til þess að skoða innréttingar.

• Kubbasettið er 34 sm á hæð, 25 sm á breidd og 25 sm á dýpt.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 16+
Kubba fjöldi 2480