• Inniheldur 5 LEGO® NINJAGO® smáfígúrur, Digital Jay, Digital Nya, Unagami, Hausner og Richie.

• Kubbasettið er byggjanlegur vélmenna dreki með rými fyrir smáfígúru, stillanlegum haus og útlimum, munn sem opnast og lokast, spöðum í laginu eins og sveðjur sem láta hann fljúga. Hægt er að skjóta eldflaugaskotum úr hliðunum með gormi.

• Vopn sem fylgja eru rýtingar, sveðjur, sverð, prik og tvöfaldir rýtingar ásamt keðju með rýting.

• Aukahlutir sem fylgja eru 2 svifbretti og kubbhaki.

• Kubbasett er nýtt síðan í Janúar 2020 og er byggt á tölvuleik NINJAGO®, Prime Empire.

• Vélmenna drekinn er 12 sm á hæð, 39 sm á lengd og 33 sm á breidd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur 8+
Kubba fjöldi 518