• Inniheldur 2 LEGO® Friends smáfígúrur, Míu og Emmu ásamt hest og kanínu.
• Kubbasettið inniheldur byggjanlegan jeppling, hestakerry með opnanlegum hliðum og afturhliði, skógarsvæði sem hægt er að byggja fyrir kanínuna og kassa af hestabúnaði.
• Aukahlutir eru, hestateppi, hnakkur, beisli, reiðhjálmur, gulrót, heybaggi, bursti, slaufa og sólgleraugu.
• Festið hestakerrunar á jepplinginn og sækið svo Emmu.
• Hjálpar börnum að sýna umhugsunarhliðar sínar með því að gefa hestinum að borða gulrót og heybagga.
• Notið LEGO® Life smáforritið til að nálgast leiðbeiningar. Hjálpið yngri krökkum með byggingarferlið og nýtið stillingarnar í smáforritinu til að sjá fyrir ykkur hvernig settið mun líta út.
• Jepplingurinn er 6 sm á hæð, 9 sm á lengd og 5 sm á breidd.
• Hestakerran er 8 sm á hæð, 13 sm á lengd og 8 sm á breidd.
• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.
• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur | 6+ |
---|---|
Kubba fjöldi | 216 |