• Inniheldur 2 LEGO® Friends fígúrur, Stefaníu og Zack ásamt 2 hestum.
• Reiðhöllin er með 2 hesthús, snyrtingarsvæði og baðsvæði, útsýnissvölum, stalli fyrir skeifu og æfingarhoppsvæði.
• Aukahlutir sem fylgja eru upptökumyndavél, sjónauki, þríforkur, gulrætur, hey, 2 hnakkar og 2 beysli.
• Snyrtiaukahlutir eru bursti, svampur, spreybrúsi, rósettur, slaufur og greiða.
• Notaðu snyrtisvæðið til að þrífa og hugsa um hestinn.
• Hjálpaðu Stefaníu og Zack að galoppa á æfingarsvæðinu og æfa hoppin.
• Slakaðu á, á útsýnissvölunum og fylgstu með hvað er um að vera á æfingarsvæðinu.
• Hesthúsið er 17 sm á hæð, 24 sm á breidd og 10 sm á dýpt.
• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.
• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.
Aldur | 6+ |
---|---|
Kubba fjöldi | 337 |